top of page
HNÍ

Íslandsmeistaramót HNÍ 2021



Íslandsmeistaramót HNÍ verður haldið helgina 27-28 nóvember, í húsakynnum HFK að Smiðjuvegi 28, 200 Kópavogi. Undanúrslit verða á laugardeginum og úrslit á sunnudeginum.

Vegna samkomutakmarkana verða aðeins takmarkaðir miðar í boði en við munum vera með streymi í gegnum https://uppkast.is fyrir þá sem ekki ná miða eða komast ekki á staðinn! Linkurinn að streyminu kemur inn seinna.

Comments


bottom of page