top of page
Search

Ljósanæturmót

  • HNÍ
  • Aug 17, 2016
  • 1 min read

Föstudaginn 2. september næstkomandi verður hið árlega Ljósanæturmót haldið í húsakynnum Hnefaleikafélags Reykjaness að Vatnsnesvegi 9 í Reykjanesbæ. Mótið er að vanda fyrsta mót vetrarins hjá félögum HNÍ og má búast við ágætri þátttöku. Húsið opnar kl.18 og viðureignir hefjast kl.19.


 
 
 

Comments


Hnefaleikasamband Íslands

Engjavegur 6, 104 Reykjavík 

Iceland

KT. 640806-0950 

hni@hni.is 

  • YouTube
  • Instagram
  • Facebook
bottom of page