Ljósanæturmót
- HNÍ
- Aug 17, 2016
- 1 min read
Föstudaginn 2. september næstkomandi verður hið árlega Ljósanæturmót haldið í húsakynnum Hnefaleikafélags Reykjaness að Vatnsnesvegi 9 í Reykjanesbæ. Mótið er að vanda fyrsta mót vetrarins hjá félögum HNÍ og má búast við ágætri þátttöku. Húsið opnar kl.18 og viðureignir hefjast kl.19.
Comments