top of page

Mót hjá HAK

  • HNÍ
  • Sep 27, 2016
  • 1 min read

Hnefaleikafélag Akraness mun halda mót í íþróttahúsinu við Vesturgötu, á Akranesi

laugardaginn 8. október næstkomandi. Á dagskrá eru viðureignir bæði í unglingaflokki og Elite og því ættu allir að finna eitthvað fyrir sig. Húsið opnar kl.16 og leikir hefjast kl.17.


 
 
 

Comments


Hnefaleikasamband Íslands

Engjavegur 6, 104 Reykjavík 

Iceland

KT. 640806-0950 

hni@hni.is 

  • YouTube
  • Instagram
  • Facebook
bottom of page