top of page
  • HNÍ

Dómaranámskeið


Dómaranámskeið verður haldið í Laugardalnum 3 og 4 desember næstkomandi. Námskeiðið er ætlað bæði fyrir byrjendur og þá sem hyggjast taka hringdómarann. AIBA setti þetta námskeið upp fyrir okkur.

Umsókn skal senda á hni@hni.is með nafni, kennitölu, tölvupóst ( e-mail ), símanúmeri og heiti félags. Það er ætlast til þess að þeir sem skrái sig á námskeiðið mæti.

Hvetjum sem flesta til að skrá sig.


Recent Posts

See All

Ársþing Hnefaleikasambands Íslands fór fram þriðjudaginn 4 apríl í húsakynnum ÍSÍ að Engjavegi 6 í Reykjavík. Samþykktar voru breytingar á reglugrein 2.2 og einnig breytingar á nýrri gjaldskrá HNÍ sem

bottom of page