top of page
  • HNÍ

Úrslit seinni undanviðureigna á Íslandsmeistaramóti 2017


Í dag fóru fram seinni undanviðureignir á Íslandsmeistaramótinu. Keppt var í fjórum þyngdarflokkum og áttu að fara fram átta viðureignir, en einn keppandi varð veðurtepptur og náði því ekki að taka þátt.

Úrslit dagsins eru því eftirfarandi:

flokkur: Viðureignir: Úrslit:

-64 kg. karla Fannar Þór HR (Rautt horn) Þórður Bjarkar sigrar eftir að Þórður Bjarkar HFK (blátt horn) dómari stoppaði viðureign.

-64 kg. karla Pawel Vscilowski HR (Rautt horn) Pawel Vscliowski úr HR vann Bárður Lárusson HFK (Blátt horn) með 4-1 ákvörðun dómara.

-69 kg. karla Þorsteinn Snær HFR (Rautt horn) Ásgrímur Egilsson vann með Ásgrímur Egilsson HFK (Blátt horn) einróma ákvörðun dómara.

-75 kg. karla Arnór Már Grímsson HFH (Rautt horn) Arnór Már vann með

Elmar Freyr Aðalheiðarson HFA (Blátt horn) einróma ákvörðun dómara.

-75 kg. karla Bjarni Ottóson úr HR (Rautt horn) Jafet Örn vann með einróma Jafet Örn úr HFH (Blátt horn) ákvörðun dómara.

-81 kg. karla Þorsteinn Helgi Æsir ( Rautt horn) Tómas fór beint í úrslit vegna Tómas E. Ólafsson Æsir (Blátt horn) þess að bardaginn féll niður.

-91. kg karla Hrólfur Ólafsson HR (Rautt horn) Kristján Kristjánsson vann Kristján Kristjánsson HFK (Blátt horn) með 4-1 ákvörðun dómara.

-91. kg karla Stefán Hannersson Æsir (Rautt horn) Rúnar Svavarsson sigrar eftir Rúnar Svavarsson HFK (Blátt horn) að dómari stöðvar viðureign.

bottom of page