HNÍApr 27, 2017Ársþing 2017Ársþing Hnefaleikasambands Íslands verður haldið í Laugardalnum þann 21.maí næstkomandi kl.13.Ársskýrslu 2016 er að finna í skjölum hér á síðunni.#Ársþing2017
Ársþing Hnefaleikasambands Íslands verður haldið í Laugardalnum þann 21.maí næstkomandi kl.13.Ársskýrslu 2016 er að finna í skjölum hér á síðunni.#Ársþing2017
Fyrsta bikarmót vorsinsSíðastliðinn laugardag var fyrsta mót í vor bikarmótaröð HNÍ í húsakynnum Hnefaleikafélags Reykjavíkur, WCBA. Þetta var fyrsta mótið í nýja húsnæði HR og var húsið stútfullt af áhorfendum. Glæsilegt m