top of page
  • HNÍ

HNÍ sendir keppanda á HM ungmenna í hnefaleikum

Heimsmeistaramót ungemenna fer fram í Kielce, Póllandi dagana 10. – 24. apríl.


Einn íslensku keppandi fer á vegum HNÍ en það er Emin Kadri Eminsson og með honum í för verður Kjartan Valur Guðmundsson, þjálfarai hans Emins.


Emin hefur verið einn virkasti hnefaleikamaður landsins undanfarin ár og var meðal annars hnefaleikamaður ársins 2020.

Emin og Kjartan halda út til Póllands í kvöld og verða mættir til Kielce í fyrramálið.

Við munum fylgjast með þeim félögum á okkar samfélagsmiðlun og flytja fréttir.


Kommentare


bottom of page