top of page
Search

Landslið í hnefaleikum 2024

  • HNÍ
  • Jan 2, 2024
  • 1 min read

Stjórn hnefaleikasamband Íslands hefur valið landslið fyrir árið 2024


Landslið fullorðna skipta þá Elmar Gauta Halldórsson úr HR/WBCA, Ísak Guðnason úr HFK/VBC, Hafþór Magnússon HFH og Viktor Zoega úr Bogatýr.


Landslið undir 17 - 19 ára aldri skipa þau Eriku Nótt Einarsdóttir úr HR/WBCA, Sölku Vífilsdóttir úr HR/WBCA, Leó Teitsson úr HR/WBCA, Gabríel Waren úr HR/WBCA, Nóel Freyr Ragnarsson úr HR/WBCA, Eyþór Jóhannsson og Benedikt Gylfa Eiríksson úr HFH.


Landslið undir 17 ára aldri skipar Björn Jónatan Björnsson úr HFK.


Hnefaleikasamband Íslands óskar þessu frábæra hnefaleikafólki til hamingju með landsliðssætin.



 
 
 

Comments


Hnefaleikasamband Íslands

Engjavegur 6, 104 Reykjavík 

Iceland

KT. 640806-0950 

hni@hni.is 

  • YouTube
  • Instagram
  • Facebook
bottom of page