Stjórn hnefaleikasamband Íslands hefur valið landslið fyrir árið 2024
Landslið fullorðna skipta þá Elmar Gauta Halldórsson úr HR/WBCA, Ísak Guðnason úr HFK/VBC, Hafþór Magnússon HFH og Viktor Zoega úr Bogatýr.
Landslið undir 17 - 19 ára aldri skipa þau Eriku Nótt Einarsdóttir úr HR/WBCA, Sölku Vífilsdóttir úr HR/WBCA, Leó Teitsson úr HR/WBCA, Gabríel Waren úr HR/WBCA, Nóel Freyr Ragnarsson úr HR/WBCA, Eyþór Jóhannsson og Benedikt Gylfa Eiríksson úr HFH.
Landslið undir 17 ára aldri skipar Björn Jónatan Björnsson úr HFK.
Hnefaleikasamband Íslands óskar þessu frábæra hnefaleikafólki til hamingju með landsliðssætin.
Σχόλια