top of page
HNÍ

Landslið Hnefaleikasambands Íslands


(Ljósmynari: Róbert Elís Erlingsson)


Í dag marka tímamót í starfi Hnefaleikasamband Íslands. Við kynnum með stolti fyrsta landsliðshóp HNÍ.

Kolbeinn Kristinsson landsliðsþjálfari hefur yfirumsjón með val í liðið og eftirfylgni verkefna.

Helsta verkefni landsliðsins í ár er Norðurlandameistaramót sem haldið verður á Íslandi í fyrsta sinn í mars 2022.


Landslið HNÍ – 2021/2022


LANDSLIÐ KARLA

Davíð Rafn Björgvinsson – Hnefaleikafélag Reykjaness

Steinar Thors – Hnefaleikafélag Reykjavíkur

Alanas Noreika – Hnefaleikafélag Reykjavíkur

Emin Kadri Eminsson – Hnefaleikafélag Kópavogs


LANDSLIÐ KVENNA

Kristín Sif – Hnefaleikafélag Reykjavíkur


UNLINGALANDSLIÐ KARLA

Mikael Hrafn Helgason – Hnefaleikafélag Reykjavíkur

Óliver Örn Davíðsson – Hnefaleikafélag Reykjavíkur

Aron Haraldsson – Hnefaleikafélag Hafnarfjarðar

Hafþór Magnússon – Hnefaleikafélag Hafnarfjarðar

Jón Marteinn Gunnlaugsson – Hnefaleikafélagið Æsir

Hákon Garðarsson – Hnefaleikafélag Reykjavíkur


UNGLINGALANDSLIÐ KVENNA

Hildur Kristín Loftsdóttir – Hnefaleikafélag Reykjavíkur

Comments


bottom of page