top of page
  • HNÍ

Síðasta bikarmót í bikarmótaröð HNÍSíðasta laugardag fór fram síðasta bikarmót í bikarmótaröð Hnefaleikasambandi Íslands.

Mótið var haldið í húsakynnum HFR í Keflavík og voru þar fjórar viðureignir. Í Desember verður svo haldið lokahóf fyrir keppendur þar sem bikarmeistarar verða tilkynntir. Hér fyrir neðan eru svo niðurstöður viðureignanna:


Aron Haraldsson (HFH) vs. Hafþór Magnússon (HFH) kepptu í U17 catchweight 68 kg flokki karla. Aron Haraldsson tók sigur.

Jón Marteinn (ÆSIR) vs. Hákon Garðarsson (HR) kepptu í U19 -75 kg flokki karla. Hákon Garðarsson tók sigur.

Stefán Blackburn (ÆSIR) vs. Daniel Brynjar (ÆSIR) kepptu í Elite +92 kg flokki karla. Stefán Blackburn tók sigur.

Arnór Már Grímsson (HFH) vs. Baldur Hrafn (HR) kepptu í Elite -75 kg flokki karla. Arnór Már Grímsson tók sigur.


Recent Posts

See All

Síðastliðinn laugardag var fyrsta mót í vor bikarmótaröð HNÍ í húsakynnum Hnefaleikafélags Reykjavíkur, WCBA. Þetta var fyrsta mótið í nýja húsnæði HR og var húsið stútfullt af áhorfendum. Glæsilegt m

bottom of page