top of page

ÁRSÞING

Ársþing Hnefaleikasambands Íslands er haldið í maí ár hvert. Þingið sitja fulltrúar frá aðildarfélögum og sambandsaðilum HNÍ. Á þinginu er kosin stjórn HNÍ og skýrsla stjórnar lögð fram, ásamt reikningum og þeim málum sem félögin í landinu vilja taka fyrir.

 

Sjá nánar í greinum 6-9 laga HNÍ.

ÁRSÞING HNÍ 2023

Sjöunda ársþing Hnefaleikasambands Íslands var haldið 4. apríl 2023 Íþróttamiðstöðinni í Laugardal að Engjavegi 6 í Reykjavík. Samþykktar voru breytingar á reglugrein 2.2 og einnig breytingar á nýrri gjaldskrá HNÍ. Ársreikningur og fjárhagsáætlun var samþykkt. 


Ný stjórn var kjörin og er hún eftirfarandi:

Formaður: Jón Lúðvíksson
Varaformaður: Kjartan Valur Guðmundsson
Gjaldkeri: Þórarinn Hjartarson
Ritari: Sævar Ingi Rúnarsson
Meðstjórnandi: Arnór Már Grímsson

 

bottom of page