top of page
FRÉTTIR


Hnefaleikafólk ársins
Hnefaleikasamband Íslands hefur valið hnefaleikafólk ársins 2025, og að þessu sinni hlutu Nóel Freyr og Hildur Kristín Loftsdóttir titilinn. Þessi viðurkenning er veitt þeim sem hafa skarað fram úr í hnefaleikum á árinu og er valið í höndum aðildarfélaga Hnefaleikasamband Íslands.. Nóel kemur úr Hnefaleikafélags Reykjavíkur og Hildur úr Hnefaleikafélagi Hafnarfjarðar. Hnefaleikamaður ársins 2025 – Nóel Freyr Ragnarsson Nóel Freyr Ragnarsson átti virkilega sterkt keppnisár ári
HNÍ
Dec 23, 2025


Íslenskir hnefaleikar í blóma – Icebox 9 í Kaplakrika og diplómahnefaleikamót á Akranesi
Það var nóg um að vera í íslenskum hnefaleikum um síðustu helgi, þegar bæði Icebox 9 fór fram í Kaplakrika laugardaginn 28. nóvember og diplómahnefaleikamót var haldið á Akranesi sunnudaginn 30. nóvember. Viðburðirnir tveir sýndu glöggt hversu hratt íþróttin er að vaxa og hversu mikil breidd og hæfileikar eru að spretta fram hjá öllum aldurshópum. Icebox 9 – Ísland og Noregur mættust í Kaplakrika Icebox 9 var haldið í Kaplakrika að frumkvæði Davíðs Rúnars Bjarnasonar, sem he
HNÍ
Dec 2, 2025


Viktor Zöega sýndi góða takta á sínu fyrsta stórmóti – féll naumt gegn Úkraínu
Íslenski hnefaleikamaðurinn Viktor Zöega úr Bogatýr lauk keppni á sunnudaginn á sínu fyrsta stórmóti fyrir hönd Íslands, þegar hann mætti keppanda frá Úkraínu á Evrópumeistaramóti U23 í Búdapest. Viktor tapaði að þessu sinni, en stóð sig afar vel og sýndi mjög flottan árangur í hringnum gegn sterkum andstæðingi. Bardaginn var jafn og krafðist mikillar baráttu, og var greinilegt að Viktor er vel samkeppnishæfur á þessu stigi. Mótið í ár er eitt það sterkasta í U23 flokki,
HNÍ
Nov 25, 2025
bottom of page

