top of page
LOGO.png

FRÉTTIR

  • HNÍ

Dómaranámskeið verður haldið í Laugardalnum 3 og 4 desember næstkomandi. Námskeiðið er ætlað bæði fyrir byrjendur og þá sem hyggjast taka hringdómarann. AIBA setti þetta námskeið upp fyrir okkur.

Umsókn skal senda á hni@hni.is með nafni, kennitölu, tölvupóst ( e-mail ), símanúmeri og heiti félags. Það er ætlast til þess að þeir sem skrái sig á námskeiðið mæti.

Hvetjum sem flesta til að skrá sig.


  • HNÍ

Stigadómaranámskeið verður haldið í húsakynnum ÍSÍ þriðjudaginn 4. okt og miðvikudaginn 5.okt kl.17:00 - 20:00. Skráning fer fram á hni@hni.is þar þarf að koma fram nafn, kennitala, sími og netfang (e-mail ).

Ekkert þáttökugjald er tekið fyrir námskeiðið.

#Námskeið #Dómarar #hnefaleikar

  • HNÍ

Hnefaleikafélag Akraness mun halda mót í íþróttahúsinu við Vesturgötu, á Akranesi

laugardaginn 8. október næstkomandi. Á dagskrá eru viðureignir bæði í unglingaflokki og Elite og því ættu allir að finna eitthvað fyrir sig. Húsið opnar kl.16 og leikir hefjast kl.17.


bottom of page