top of page
LOGO.png

FRÉTTIR


Í dag fóru fram úrslitaviðureignir á Íslandsmeistaramótinu í ólympískum hnefaleikum, var það tvísýnt hvort mótið yrði haldið vegna mikillar snjókomu sem skall á kvöldinu áður. Allir komust þó heilir til að keppa og nóg af áhorfendum.

Viljum við því þakka öllum sem komu að mótinu í ár innilega fyrir, þetta var stórkostleg helgi.

Frábær árangur hjá keppendum.

Úrslit dagsins eru eftirfarandi:

Flokkur: Viðureignir: Úrslit:

-63 kg. kk Þórarinn S. Þórðarson Æsir Emin Kadri vann með Unglingar Emin Kadri HFK einróma ákvörðun dómara.

-64 kg. kk Sólon Ísfeld Æsir Bjarni Þór Benediktsson vann Ungmenni Bjarni Þór Benediktsson HAK með klofinni ákvörðun dómara.

-64 kg. kk Fannar Þór Ragnarsson HR Bárður Lárusson náði bronsi með (Brons) Bárður Lárussson HFK einróma ákvörðun dómara.

-75 kg. kk Bjarni Ottóson HR Bjarni Ottóson náði bronsi með (Brons) Elmar Freyr Aðalheiðarson HFA einróma ákvörðun dómara.

-91 kg. kk Hrólfur Ólafsson HR Hrólfur Ólafsson var meiddur og því (Brons) Stefán Hannesson Æsir fékk Stefán Hannesson bronsið.

-69 kg. kvk Margrét Á. Þorsteinsdóttir Æsir Margrét Á. Þorsteinsdóttir vann með (Gull) Kara Guðmundsdóttir Æsir einróma ákvörðun dómara.

-75 kg. kvk Sigríður B. Bjarnadóttir HFA Margrét G. Svavarsdóttir vann með (Gull) Margrét G Svavarsdóttir HFR einróma ákvörðun dómara.

-64 kg. kk Pawel Vscilowski HR Þórður Bjarkar vann með einróma (Gull) Þórður Bjarkar HFK ákvörðun dómara.

-69 kg. kk Sævar Ingi Rúnarsson HFA Ásgrímur vann með einróma (Gull) Ásgrímur Egilsson HFK ákvörðun dómara.

-75 kg. kk Arnór Már Grímsson HFH Jafet Örn Þorsteinsson vann með (Gull) Jafet Örn Þorsteinsson HFK klofinni ákvörðun dómara.

-81 kg. kk Almar Ögmundasson HFA Tómas E. Ólafsson vann með (Gull) Tómas E. Ólafsson Æsir einróma ákvörðun dómara.

-91 kg. kk Rúnar Svavarsson HFK Kristján Kristjánsson vann með (Gull) Kristján Kristjánsson HFK klofinni ákvörðun dómara.


Í dag fóru fram seinni undanviðureignir á Íslandsmeistaramótinu. Keppt var í fjórum þyngdarflokkum og áttu að fara fram átta viðureignir, en einn keppandi varð veðurtepptur og náði því ekki að taka þátt.

Úrslit dagsins eru því eftirfarandi:

flokkur: Viðureignir: Úrslit:

-64 kg. karla Fannar Þór HR (Rautt horn) Þórður Bjarkar sigrar eftir að Þórður Bjarkar HFK (blátt horn) dómari stoppaði viðureign.

-64 kg. karla Pawel Vscilowski HR (Rautt horn) Pawel Vscliowski úr HR vann Bárður Lárusson HFK (Blátt horn) með 4-1 ákvörðun dómara.

-69 kg. karla Þorsteinn Snær HFR (Rautt horn) Ásgrímur Egilsson vann með Ásgrímur Egilsson HFK (Blátt horn) einróma ákvörðun dómara.

-75 kg. karla Arnór Már Grímsson HFH (Rautt horn) Arnór Már vann með

Elmar Freyr Aðalheiðarson HFA (Blátt horn) einróma ákvörðun dómara.

-75 kg. karla Bjarni Ottóson úr HR (Rautt horn) Jafet Örn vann með einróma Jafet Örn úr HFH (Blátt horn) ákvörðun dómara.

-81 kg. karla Þorsteinn Helgi Æsir ( Rautt horn) Tómas fór beint í úrslit vegna Tómas E. Ólafsson Æsir (Blátt horn) þess að bardaginn féll niður.

-91. kg karla Hrólfur Ólafsson HR (Rautt horn) Kristján Kristjánsson vann Kristján Kristjánsson HFK (Blátt horn) með 4-1 ákvörðun dómara.

-91. kg karla Stefán Hannersson Æsir (Rautt horn) Rúnar Svavarsson sigrar eftir Rúnar Svavarsson HFK (Blátt horn) að dómari stöðvar viðureign.


Í kvöld fór fram ein fyrri undanviðureign á Íslandsmeistaramóti í ólympískum hnefaleikum. Keppt var í einum þyngdaflokki, -75 kg. karla. Viðureignin var á milli Bjarna Ottósonar úr Hnefaleikafélagi Reykjavíkur og Jóhanni Friðrik úr Hnefaleikafélaginu Æsir.

Bjarni Ottóson sem var í rauðu horni horni bar sigur úr bítum með einróma ákvörðun dómara eftir góða viðureign.

Bjarni er því kominn áfram í undanúrslit sem verða haldin laugardaginn 25 febrúar nk.í húsakynnum Mjölnis, Mjölniskastalanum við Flugvallaveg 3-3a, Reykjavík (Gamla Keiluhöllin) Eftirfarandi viðureignir munu fara fram.

Flokkur: Viðureignir:

-64 kg. karla Þórður Bjarkar úr Hnefaleikafélagi Kópavogs/

Fannari Þór úr Hnefaleikafélagi Reykjavíkur

-64 kg. karla Pawel Vscilowski úr Hnefaleikafélagi Reykjavíkur/

Bárður Lárusson úr Hnefaleikafélagi Kópavogs

-69 kg. karla Ásgrímur Egilsson úr Hnefaleikafélagi Kópavogs/

Þorsteinn Snær úr Hnefaleikafélagi Reykjaness

-75 kg. karla Arnór Már úr Hnefaleikafélagi Hafnarfjarðar/

Elmar Freyr úr Hnefaleikafélagi Akureyrar

-75 kg. karla Jafet Örn úr Hnefaleikafélagi Hafnarfjarðar/

Bjarni Ottóson úr Hnefaleikafélagi Reykjavíkur

-81 kg. karla Þorsteinn Helgi úr Hnefaleikafélagi Æsir/

Tómas E. Ólafssyni úr Hnefaleikafélagi Æsir

-91 kg. karla Kristján Kristjánsson úr Hnefaleikafélagi Kópavogs/

Hrólfur Ólafsson úr Hnefaleikafélagi Reykjavíkur

-91 kg. karla Rúnar Svavarsson úr Hnefaleikafélagi Kópavogs/

Stefán Hannesson úr Hnefaleikafélagi Æsir

Úrslit viðureigna ráða uppröðun viðureigna á úslitakeppni sunnudaginn 26. febrúar kl 15:00 í húsakynnum Mjölnis, Mjölniskastalinn, flugvallarvegi 3-3a, Reykjavík (gamla Keiluhöllin).

Ljósmynd: Gunnar Jónatansson

Heading 1

bottom of page