Norðurlandameistaramótið 2016
- HNÍ
- Mar 25, 2016
- 1 min read
Í morgun lagði af stað hópur frá Hnefaleikasambandinu á Norðurlandameistaramótið í hnefaleikum sem haldið er í Gautaborg um helgina. Í ár erum við með tvo keppendur, Elite kvenna í -54kg og -64kg flokki. Undanúrslit verða á laugardag og úrslit á sunnudag.




Comments