top of page

Úrslit seinni undanviðureigna á Íslandsmeistaramóti 2017

  • HNÍ
  • Feb 25, 2017
  • 1 min read

Í dag fóru fram seinni undanviðureignir á Íslandsmeistaramótinu. Keppt var í fjórum þyngdarflokkum og áttu að fara fram átta viðureignir, en einn keppandi varð veðurtepptur og náði því ekki að taka þátt.

Úrslit dagsins eru því eftirfarandi:

flokkur: Viðureignir: Úrslit:

-64 kg. karla Fannar Þór HR (Rautt horn) Þórður Bjarkar sigrar eftir að Þórður Bjarkar HFK (blátt horn) dómari stoppaði viðureign.

-64 kg. karla Pawel Vscilowski HR (Rautt horn) Pawel Vscliowski úr HR vann Bárður Lárusson HFK (Blátt horn) með 4-1 ákvörðun dómara.

-69 kg. karla Þorsteinn Snær HFR (Rautt horn) Ásgrímur Egilsson vann með Ásgrímur Egilsson HFK (Blátt horn) einróma ákvörðun dómara.

-75 kg. karla Arnór Már Grímsson HFH (Rautt horn) Arnór Már vann með

Elmar Freyr Aðalheiðarson HFA (Blátt horn) einróma ákvörðun dómara.

-75 kg. karla Bjarni Ottóson úr HR (Rautt horn) Jafet Örn vann með einróma Jafet Örn úr HFH (Blátt horn) ákvörðun dómara.

-81 kg. karla Þorsteinn Helgi Æsir ( Rautt horn) Tómas fór beint í úrslit vegna Tómas E. Ólafsson Æsir (Blátt horn) þess að bardaginn féll niður.

-91. kg karla Hrólfur Ólafsson HR (Rautt horn) Kristján Kristjánsson vann Kristján Kristjánsson HFK (Blátt horn) með 4-1 ákvörðun dómara.

-91. kg karla Stefán Hannersson Æsir (Rautt horn) Rúnar Svavarsson sigrar eftir Rúnar Svavarsson HFK (Blátt horn) að dómari stöðvar viðureign.

 
 
 

Recent Posts

See All

Comments


Hnefaleikasamband Íslands

Engjavegur 6, 104 Reykjavík 

Iceland

KT. 640806-0950 

hni@hni.is 

  • YouTube
  • Instagram
  • Facebook
bottom of page