top of page

Fyrsta bikarmót tímabilsins

  • HNÍ
  • Aug 31, 2021
  • 1 min read

Fyrsta bikarmót Hnefaleikasamband Íslands fer fram laugardaginn 4 september í húsakynnum Hnefaleikafélags Æsirs. Húsið opnar klukkan 12:00 og mótið hefst 13:00.

Fram koma margir efnilegir hnefaleikamenn og konur.

Takmarkaðir miðar í boði svo að fyrstur kemur og fyrstur fær! En mótinu verður þó einnig streymt í gegnum Youtube rás HNÍ.


Facebook event á mótið er: https://www.facebook.com/events/384402416627025?ref=newsfeed

Aðgangseyrir á mótið er 1500 kr.


Sóttvarnarfulltrúar Æsirs eru Vilhjálmur Hernandez og Kristófer Aron Vilhjálmsson


Sóttvarnarfulltrúi HNÍ er Birna Árnadóttir

ree

 
 
 

Recent Posts

See All

Comments


Hnefaleikasamband Íslands

Engjavegur 6, 104 Reykjavík 

Iceland

KT. 640806-0950 

hni@hni.is 

  • YouTube
  • Instagram
  • Facebook
bottom of page