top of page
HNÍ

Mót hjá HFR


Hnefaleikafélag Reykjaness mun halda mót í húsakynnum sínum að Vatnsnesvegi 9 í Reykjanesbæ föstudaginn 29. apríl næstkomandi. Á dagskrá eru viðureignir bæði í unglingaflokki og Elite og því ættu allir að finna eitthvað fyrir sig. Húsið opnar kl.18 og leikir hefjast kl.19.

bottom of page