• HNÍ

Úrslit Íslandsmeistaramóts 2017


Í dag fóru fram úrslitaviðureignir á Íslandsmeistaramótinu í ólympískum hnefaleikum, var það tvísýnt hvort mótið yrði haldið vegna mikillar snjókomu sem skall á kvöldinu áður. Allir komust þó heilir til að keppa og nóg af áhorfendum.

Viljum við því þakka öllum sem komu að mótinu í ár innilega fyrir, þetta var stórkostleg helgi.

Frábær árangur hjá keppendum.

Úrslit dagsins eru eftirfarandi:

Flokkur: Viðureignir: Úrslit:

-63 kg. kk Þórarinn S. Þórðarson Æsir Emin Kadri vann með Unglingar Emin Kadri HFK einróma ákvörðun dómara.

-64 kg. kk Sólon Ísfeld Æsir Bjarni Þór Benediktsson vann Ungmenni Bjarni Þór Benediktsson HAK með klofinni ákvörðun dómara.

-64 kg. kk Fannar Þór Ragnarsson HR Bárður Lárusson náði bronsi með (Brons) Bárður Lárussson HFK einróma ákvörðun dómara.

-75 kg. kk Bjarni Ottóson HR Bjarni Ottóson náði bronsi með (Brons) Elmar Freyr Aðalheiðarson HFA einróma ákvörðun dómara.

-91 kg. kk Hrólfur Ólafsson HR Hrólfur Ólafsson var meiddur og því (Brons) Stefán Hannesson Æsir fékk Stefán Hannesson bronsið.

-69 kg. kvk Margrét Á. Þorsteinsdóttir Æsir Margrét Á. Þorsteinsdóttir vann með (Gull) Kara Guðmundsdóttir Æsir einróma ákvörðun dómara.

-75 kg. kvk Sigríður B. Bjarnadóttir HFA Margrét G. Svavarsdóttir vann með (Gull) Margrét G Svavarsdóttir HFR einróma ákvörðun dómara.

-64 kg. kk Pawel Vscilowski HR Þórður Bjarkar vann með einróma (Gull) Þórður Bjarkar HFK ákvörðun dómara.

-69 kg. kk Sævar Ingi Rúnarsson HFA Ásgrímur vann með einróma (Gull) Ásgrímur Egilsson HFK ákvörðun dómara.

-75 kg. kk Arnór Már Grímsson HFH Jafet Örn Þorsteinsson vann með (Gull) Jafet Örn Þorsteinsson HFK klofinni ákvörðun dómara.

-81 kg. kk Almar Ögmundasson HFA Tómas E. Ólafsson vann með (Gull) Tómas E. Ólafsson Æsir einróma ákvörðun dómara.

-91 kg. kk Rúnar Svavarsson HFK Kristján Kristjánsson vann með (Gull) Kristján Kristjánsson HFK klofinni ákvörðun dómara.

#ÍM2017 #Hnefaleikar

Recent Posts

See All

Ársþing 2019

Ársþing Hnefaleikasambands Íslands fór fram fimmtudaginn 30. maí 2019 í húsakynnum ÍSÍ að Engateigi í Reykjavík. Engar breytingar lágu fyrir fund í regluverki HNÍ. Ný stjórn var kjörin og var Ásdís Ró

Úrslit Íslandsmeistaramóts í hnefaleikum 2019

Íslandmeistaramót í Hnefaleikum 2019 var haldið í nýjum húsakynnum Hnefaleikafélags Reykjaness nú fyrr í kvöld. Ein undanviðureign var á mótinu og var hún haldin kl.11 eftir að dregið hafði verið í fl

 HNÍ - Hnefaleikasamband Íslands

Icelandic Boxing Federation

Engjavegur 6  |  104 Reykjavík  |  Iceland

KT. 640806-0950  |  hni@hni.is

  • Facebook Social Icon
  • YouTube Social  Icon
  • Instagram Social Icon