top of page
Search

HNÍ sendir keppanda EM í Yerevan

  • HNÍ
  • May 23, 2022
  • 1 min read

Evrópumeistaramót Elite karla fer fram í Yerevan, Armeníu dagana 21. - 31. maí.


Elmar Freyr frá Hnefaleikadeild Þórs keppir fyrir hönd Íslands á Evrópumeistaramóti Elite karla og með honum er þjálfari Björn Snævar Björnsson frá Hnefaleikafélagi Reykjaness. Við munum fylgjast með þeim á samfélagsmiðlum og flytja fréttir.


Við óskum þeim góðs gengis!

 
 
 

Comentarios


Hnefaleikasamband Íslands

Engjavegur 6, 104 Reykjavík 

Iceland

KT. 640806-0950 

hni@hni.is 

  • YouTube
  • Instagram
  • Facebook
bottom of page