HNÍ sendir keppanda EM í Yerevan
- HNÍ
- May 23, 2022
- 1 min read
Evrópumeistaramót Elite karla fer fram í Yerevan, Armeníu dagana 21. - 31. maí.
Elmar Freyr frá Hnefaleikadeild Þórs keppir fyrir hönd Íslands á Evrópumeistaramóti Elite karla og með honum er þjálfari Björn Snævar Björnsson frá Hnefaleikafélagi Reykjaness. Við munum fylgjast með þeim á samfélagsmiðlum og flytja fréttir.
Við óskum þeim góðs gengis!
Comentarios